Fjórða tap Liverpool í röð

Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð þegar liðið lá á heimavelli fyrir Lyon, 1:2, í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Yossi Benayoun kom Liverpool yfir undir lok fyrri hálfleik en varamennirnir Gonalons og Delgado tryggðu franska liðinu sætan sigur.

Lyon hefur þar með unnið alla þrjá leiki sína og hefur 9 stig en Liverpool hefur aðeins 3 stig. Í hinum leik riðilsins tapaði Debrecen á heimavelli fyrir Fiorentina, 3:4.  Lyon hefur 9 stig, Fiorentina og Liverpool 3 en Debrecen  er án stiga.

 

Fiorentina vann Liverpool í síðustu umferð, svo þeir hljóta að vera komnir með 6 stig... flott férettamennska þarna á ferð.En ætli fimmti tapleikurinn í röð komi svo ekki bara á sunnudag.. hmmmmmm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðbjörn Sigurjónsson
Guðbjörn Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband