20.10.2009 | 21:51
Fjórđa tap Liverpool í röđ
Liverpool tapađi sínum fjórđa leik í röđ ţegar liđiđ lá á heimavelli fyrir Lyon, 1:2, í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Yossi Benayoun kom Liverpool yfir undir lok fyrri hálfleik en varamennirnir Gonalons og Delgado tryggđu franska liđinu sćtan sigur.
Lyon hefur ţar međ unniđ alla ţrjá leiki sína og hefur 9 stig en Liverpool hefur ađeins 3 stig. Í hinum leik riđilsins tapađi Debrecen á heimavelli fyrir Fiorentina, 3:4. Lyon hefur 9 stig, Fiorentina og Liverpool 3 en Debrecen er án stiga.
Fiorentina vann Liverpool í síđustu umferđ, svo ţeir hljóta ađ vera komnir međ 6 stig... flott férettamennska ţarna á ferđ.En ćtli fimmti tapleikurinn í röđ komi svo ekki bara á sunnudag.. hmmmmmm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.