20.10.2009 | 21:46
Fjórða tap Liverpool í röð
Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð þegar liðið lá á heimavelli fyrir Lyon, 1:2, í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Yossi Benayoun kom Liverpool yfir undir lok fyrri hálfleik en varamennirnir Gonalons og Delgado tryggðu franska liðinu sætan sigur.
Lyon hefur þar með unnið alla þrjá leiki sína og hefur 9 stig en Liverpool hefur aðeins 3 stig. Í hinum leik riðilsins tapaði Debrecen á heimavelli fyrir Fiorentina, 3:4. Lyon hefur 9 stig, Fiorentina og Liverpool 3 en Debrecen er án stiga.
Léleg fréttamennska þetta.... Fiorentina vann Liverpool í síðustu umferð og svo Drbrecen núna.... það eru sex stig samkvæmt mínum kokkabókum....
Annars er spurning hvort að sá fimmti komi bara ekki á sunnudaginn.....
![]() |
Fjórða tap Liverpool í röð - Jafntefli hjá Arsenal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og að Lyon og Fiorentina gerðu jafntefli í fyrsta leik, s.m.s
Lyon 7 stig. Vonandi sigur á morgun.
Áfram Man.utd
Trúlaus (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 22:23
þá er þetta..
lyon 7
fiorentina 7
liverpool 3
debrecen 0
já og áfram Man utd....
Guðbjörn Sigurjónsson, 20.10.2009 kl. 22:29
Neibb, Lyon vann Fiorentina 1-0 þann 16. sept þ.a. Lyon er með 9 og Fiorentina 6, Liverpool 3 og Debrecen ekkert stig.
http://soccernet.espn.go.com/tables?league=uefa.champions&cc=5739
Ólafur Gíslason, 20.10.2009 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.